Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra skilaði nýlega tillögum sínum um markvissa kennslu um kynheilbrigði og ofbeldisvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Í skýrslunni sem fylgir hér með er fjallað um hugmyndafræði kynheilbrigðis og alhliða kynfræðslu, lagalega skyldu og samþykktir sbr. tilvísanir í aðalnámskrá grunn- og framhaldsskóla.
Full ástæða er til að vekja athygli á þessari skýrslu um mikilvægt málefni.
Í sameiningu eigum við að styðja börnin okkar til sem mestrar farsældar í samskiptum á lífsins göngu.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is