Kynning á víkingaverkefnum hjá 5. bekk

Í dag var sýning á víkingaverkefnum barnanna í 5. bekk. Sýningin var fyrir framan list- og verkgreinastofurnar á milli kl. 8:20-9:20. Fullt af fólki kom að sjá afraksturinn. Kærar þakkir fyrir komuna.
ýna>