Lært um mannslíkamann

Krakkarnir í 6. bekk hafa verið að læra um mannslíkamann í vetur. Í morgun fengu þau að skoða líffærin í lambi, það kom þeim mjög á óvart að lömb hafa mörg af sömu líffærum og þau. 
ýna>