Í næstu viku fer þema af stað á miðstiginu sem heitir Lagt í vörðuna-leið að sjálfbærni. Við munum vera með sýningu á Vökudögum síðar í október í samvinnu við list- og verkgreinakennara .
Nú leitum við til ykkar að efni til að vinna með. Við þurfum helst að fá efniviðinn í síðasta lagi mánudaginn 5. okt.
Okkur vantar eitt og annað m.a.:
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is