Leikjadagur í Akraneshöllinni með vinaliðum

Leikjadagur í Akraneshöllinni með Vinaliðum úr Grundaskóla og Brekkubæjarskóla.
Leikjadagurinn er liður í undirbúningi fyrir vinaliðastarf vetrarins, vinaliðar í 3. - 6. bekk sjá um og stjórna leikjum á frímínútnatíma fyrir samnemendur sína. Guðjón og Gestur frá Árskóla á Sauðárkróki komu og voru með okkur. Árskóli er sá skóli sem heldur utan um verkefnið með Grundaskóla og Brekkubæjarskóla.
Frábær dagur með flottum krökkum.