Leiklistarstarf í Grundaskóla blómstarar sem aldrei fyrr. Framundan eru a.m.k. þrjár frumsýningar á þessu skólaári. Nemendur og starfsmenn sinna undirbúningi dag og nætur, virka daga sem um helgar. Meðfylgjandi eru myndir frá s.l. sunnudegi þar sem unnið er að uppsetningu á leikritinu Galdrakarlinn í OZ en það er leiklistarval unglingadeildar sem stendur að þeirri uppfærslu undir leikstjórn Einars Viðarssonar.
Grundaskóli er OKKAR
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is