Þessa dagana er leiklistarhópur í unglingadeildinni á lokasprettinum við að undirbúa sýninguna Fríða og Dýrið. Að vanda er mikill undirbúningur lagður í sviðsmynd og búninga og krakkarnir munu vinna sleitulaust við æfingar og annan undirbúning þangað til í næstu viku þegar verkið verður frumsýnt.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is