Lesskilningur á safnasvæðinu

 
3. bekkur heimsótti Byggðasafnið á Görðum og vann þar hið skemmtilegasta lesskilningsverkefni.  Þau unnu tvö til þrjú saman við að svara spurningum um gömlu húsin á svæðinu.  Þau fundu öll svörin á upplýsingaskiltum sem búið er að koma fyrir þarna. 
Mjög fróðleg og skemmtileg ferð.