Í dag eru mikil hátíðarhöld í Grundaskóla og við fögnum 40 ára starfsafmæli á margvíslegan hátt. Eldri nemendur minnast eflaust samsöngs og í dag höldum við í hefðina með umfangsmikilli söngdagskrá og skemmtun í öllum árgöngum skólans. Meðfylgjandi eru myndbrot fyrir foreldra sem tekið var upp fyrir stundu.
Það er góður dagur í dag og hátíð í bæ :)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is