Það var aldeilis líf og fjör í íþróttahúsinu á mánudaginn. Krakkarnir fóru í leiki, t.d. stórfiskaleik og tvíburastórfiskaleik, skotbolta og við settum upp Skólahreystibraut sem þau fóru 4-5 x í gegnum. Þau borðuðu nesti og enduðu í sundi. Frábær dagur í íþróttahúsinu.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is