Líf og fjör í 1. bekk

Byrjendalæsi

Við erum mjög dugleg að vinna með bókstafina, Stafirnir sem við höfum verið að vinna með eru I N T Ú A S Mjög skemmtileg vinna þar sem nemendur fá að vinna fjölbreytileg verkefni.

Yndislestur/Lestrarkassar

Á morgnanna á milli 8-8:30 vinnum við með mismunandi verkefni tengd lestri.

Útikennsla

Bökuðum lummur og poppuðum popp. Mikil og skemmtileg upplifun barnanna.