Það léttir lund að fá sér labbitúr á skólalóðinni þegar hundruð barna leika sér saman í sátt og samlyndi. Fótbolti, snúsnú, ratleikir, myndastyttuleikur, róla, sandmokstur og kastalabyggingar. Þó skólalóðin sé ekki full af leiktækjum láta nemendur ekki það setja hugmyndafluginu skorður heldur leika sér í óteljandi leikjum og skemmta sér saman.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á skólalóð Grundaskóla í morgun.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is