Líf og fjör í tónmennt

Í Grundaskóla leggjum við mikla áherslu á skapandi verkefni. Í list- og verkgreinum er oftast mikið líf og fjör þar sem sköpunarkrafturinn fær að njóta sín. Eftirfarandi myndband og myndir voru teknar síðast liðinn föstudag í tónmenntartíma hjá Samma.