Á síðustu vikum hafa hinir ýmsu listamenn unnið að stórglæsilegum listaverkum við bæði stofnanir og fyrirtæki á Akranesi. Nýstofnuð miðbæjarsamtök Akraness eru hvatamenn að þessu skemmtilega framtaki.
Nemendur Grundaskóla telja skólann vera miðsvæðis og tóku sjálf til við listsköpun við stofnunina. Hér má sjá öflug ungmenni vinna að listaverkum á skólann okkar.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is