LOKUN INNNESVEGAR VEGNA FRAMKVÆMDA

Vegna framkvæmda Veitna verður Innnesvegur lokaður fyrir umferð bifreiða til móts við Íþróttamiðstöðina, næstu 2 vikurnar. Leiðbeinandi skilti eru upp á aðliggjandi götum. Þrengingar fyrir gangandi umferð verða næstu 4-5 vikurnar.

Tengiliður framkvæmdaraðila er Óttar Þór s. 617-7339.