Málað úti í blíðunni

2. bekkur í list og verkgreinum var úti í góða veðrinu í gær.