Malaví


Hér er mikill undirbúningur í gangi fyrir Malavímarkaðinn okkar sem verður í næstu viku.Á myndunum má sjá nemendur í 1.bekk og 10.bekk vinna saman.