Malaví-markaður í Grundaskóla - svipmyndir

Fimmtudaginn 29. nóvember fór fram árlegur Malavímarkaður í Grundaskóla. Eins og alltaf,heimsótti okkur mikill fjöldi gesta og mikið fjör var við verslunarborðin og í kaffihúsinu. Við í Grundaskóla erum afar þakklát fyrir góðar viðtökur. Ef smellt er á meðfylgjandi tengil má sjá myndir og myndbönd frá þessum frábæra degi.
https://www.youtube.com/watch?v=fBb_BkkhIGc&feature=youtu.be