Með samvinnu og bjartsýni tökumst við saman á við verkefnið

Nú er skóla- og frístundastarf hafið á ný eftir sumarfrí í kringumstæðum sem við áttum ekki von á þegar síðasta starfsári lauk. Á ný hefst skólastarfið með tilteknum takmörkunum vegna Covid faraldursins og þá er gott að hafa okkar sterka stjórnenda- og starfmannahóp við störf en hópurinn býr yfir mikilli reynslu og fagmennsku til að takast á við verkefnin framundan í samstarfi við foreldra.

Linkur:  Með samvinnu og bjartsýni tökumst við saman á við verkefnið.