Meistarakokkur 2022

Nemendur í unglingavali/heimilisfræði tóku þátt í matreiðslukeppni á mánudaginn.  Allir keppendur stóðu sig með mikilli prýði og geta verið stoltir af sjálfum sér.  Hér koma nokkrar myndir frá keppninni.