Menntamálaráðherra í heimsókn á Akranesi

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra kom í heimsókn í Grundaskóla í dag. Kynnti sér skólastarfið og ræddi við nemendur og starfsmenn.
Við í Grundaskóla þökkum Lilju fyrir ánægjulega heimsókn og óskum henni velfarnaðar í mikilvægu starfi.