Miðasala á Ungir - Gamlir tónleikana á skrifstofu skólans

Minnum á miðasölu fyrir UNGIR GAMLIR tónleikana sem fram fara í Bíóhöllinni á þriðjudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sérstakur gestur í ár er Gréta Salóme.
Fyrri tónleikarnir eru klukkan 17.30 og seinni hefjast klukkan 20.30.
Miðaverð 1500 kr. fyrir nemendur og 2000 kr. fyrir aðra.
Einungis tekið við peningum.