Minnkum skutlið - göngum í skólann

 
Á morgnanna er hreinlega umferðarstífla við Víkurbraut því alltof mörgum börnum er skutlað í skólann. Meðan hlýtt er í veðri og greiðar gönguleiðir í allar áttir er hreint út sagt engin afsökun fyrir neinn að koma ekki labbandi.
Grundaskóli skorar á bæði nemendur og starfsmenn til að nýta vistvænar samgöngur milli heimilis og skóla.