Við hvetjum foreldra til að merkja föt barna sinna og aðrar eigur. Ef hlutirnir eru merktir munu þeir skila sér aftur heim. Við sem störfum í Grundaskóla vinnum saman að koma hlutum til réttra eigenda og fyrirbyggja að óskilamunir safnist upp. Þrátt fyrir að skólinn sé rétt byrjaður eru óskilamunir farnir að hlaðast upp á stigunum og í íþróttahúsi. Ef allir leggjast á eitt gengur þetta allt betur og við förum betur með bæði fjármuni og umhverfið okkar.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is