Í gærkvöldi fór árlegt nýnemaball eða s.k. "busaball" fram í Brekkubæjarskóla. Grunnskólarnir á Akranesi standa sameiginlega að þessari skemmtun og er hann einn af stærri viðburðum ársins í félagslífi nemenda á unglingastigi. Að venju buðu 10. bekkingar nýnemum á unglingastigi, nú árgangi 2002 á ballið. Skemmtunin heppnaðist öll hið besta og skemmtu unglingarnir okkar sér vel saman. Segja má að unga fólkið á Akranesi sé á allan hátt til fyrirmyndar.
Meðfylgjandi er myndaveisla frá busaballinu 2015.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is