Á vordögum fóru hópar á yngsta stigi meðal annars í skógræktina. Þar fundu þau ýmsan efnivið í náttúrunni til að búa til listaverk eða hagnýta hluti. Þau unnu t.d. úr trjágreinum, grasi og könglum. Nemendur voru mjög hugmyndaríkir og skapandi. Þau bjuggu til meðal annars hreiður, óróa, veiðistangir, boga, hreindýr og margt fleira.
Eins og sjá má á myndinni þá kom skógardís og sagði okkur sögu.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is