5.-6. bekkur hafa verið að læra að gera vatnslitamyndir og hvernig á að beita penslinum til að ná sem bestum áhrifum 😊
Við fórum út til að skoða haustlitina og laufin sem eru að falla af trjánum og eru í svo fallegum litum, þau áttu að mála norðurljósin í bakgrunn og birkitré í forgrunn.
Krakkarnir náðu fljótt tökum á þessu verkefni og sköpuðu frábærar myndir eins og sjá má.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is