Tími: Námskeiðið er miðvikudaginn 9. mars til föstudagsins 11. mars frá 16:30 til 18:30 í Grundaskóla
Viðfangsefni: Húsamálverk.
Skoðuð verða hús og byggingar á Akranesi og kenndar aðferðir til þess að fanga þau á strigann. Hús og byggingar eru m.a. leið mannsins að öryggi og vernd. Það er vinkill sem nýtur sín sérstaklega vel í málverkinu.
Listamenn og listasagan verður einnig skoðuð í þessu samhengi. Hvernig verður umhverfi mitt að málverki? Hvert er mitt listræna frelsi? Nemendur ganga út með málverk unnin yfir þennan tímaramma undir handleiðslu Angelu Árnadóttur.
Það verður málað á striga.
Fjöldi: Alls 8 nemendur á aldrinum 2011-2013 með foreldrum.
Skráning á skrifstofu Grundaskóla
Verð: 1000 kr. pr. einstakling. (2000 kr. á hvert par).
Leiðbeinandi: Angela Árnadóttir
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is