Myndment í 7. 8. og 9unda bekk!

Það besta við nemendur er að þau verða aldrei þreytt á því að efast og spyrja spurninga. Sem er fullkomið. Því þannig finnum við svörin. Með því að spyrja!

Þau finna sem leita segi ég. En oftar segi ég að þau skulu ekki dæma ófullklárað verk. Hér má sjá árangurinn. Trú á sig sjálf og fullkomna leit að fegurðinni sem felur sig að sjálfsögðu alltaf í ófullkomleikanum, eða mistökunum.