Þessa dagana eru fulltrúar frá Grundaskóla á Barnþinginu sem haldið er í Hörpunni. Barnaþingið er ætlað að efla börn til þátttöku í lýðræðislegri umræðu um málefni sem snerta þau og veita sjónarmiðum þeirra farveg inn í almenna stefnumótun og þjóðfélagsumræðu.
Við erum afar stolt af okkar nemendum en þeir eru Emilía Kristín Guðjónsdóttir í 10. bekk, Alexander Almarsson í 9. bekk og Halldór Emil Unnarsson í 7. bekk.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is