Nemendur í hár- og förðunarvali í vettvangsferð

Hár og förðunarvalið fór í skemmtilega og lærdómsríka ferð í Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið í dag.