Við í Grundaskóla vorum að fá ný rannsóknartæki til að skoða náttúruna í návígi. Fyrstu verkefnin gengu vel og eru tækin að slá í gegn hjá nemendum. Hermann Valsson hefur útbúið tvö box sem eða kennslusett sem kennarar og nemendahópar geta tekið með í útikennsluna.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is