Nemendur við vísindarannsóknir á vettvangi

 

Við í Grundaskóla vorum að fá ný rannsóknartæki til að skoða náttúruna í návígi. Fyrstu verkefnin gengu vel og eru tækin að slá í gegn hjá nemendum. Hermann Valsson hefur útbúið tvö box sem eða kennslusett sem kennarar og nemendahópar geta tekið með í útikennsluna.