Haustið er fallegur tími en á þessum tíma vegur dagsbirtan skemur og sól er stundum lágt á lofti. Þetta getur truflað sýn ökumanna og öryggi hjólandi og gangandi vegfarenda í umferðinni.
Við hvetjum því allt skólasamfélagið í Grundaskóla , nemendur, foreldra og starfsmenn, til þess að nota endurskinsmerki og fara varlega.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is