Ný heimildamynd "Út fyrir rammann"

Ný heimilidamynd út fyrir ramman var frumsýnd í Bíóhöllinni í gær. Myndin er afrakstur vinnu nemenda skólans undir öflugri leiðsögn Margrétar Sögu Clothier. Myndin fjallar um 20 ára sögu söngleikja í Grundaskóla.

Frábær mynd og mikið afrek hjá nemendum og starfsmönnum

Grundaskóli er okkar