Síðustu daga hafa iðnaðarmenn unnið að endurbótum á lýsingu á unglingastiginu. Lýsing á göngum er komin til ára sinna og mikilvægt að skipta um loftljós á svæðinu þar sem við nýtum gangana mikið til kennslu. Nú er framkvæmdum að ljúka og ný "Led-ljós" komin upp og lýsing miklu betri en áður. Meðal annars er möguleiki á að stjórna ljósastyrk í félagsrými með sérstökum dimmer.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is