Ný stjórn Nemendafélags Grundaskóla (NFG)

Nú er kosningum til Nemendaráðs Grundaskóla lokið og við óskum nemendaráðsfulltrúum til hamingju með kjörið. Kjörnir fulltrúar koma að venju úr efstu bekkjum skólans, 8. - 10. bekk. Eftirtaldir nemendur skipa stjórn Nemendafélags Grundaskóla (NFG) skólaárið 2015-2016:
Atli Teitur Brynjarsson,  formaður.
Ylfa Örk Davíðsdóttir,  varaformaður.
Ftr. úr 10. bekk:
Þór LIorens
Karen Þórisdóttir
Tinna Guðrún Ívarsdóttir
Ólöf Gunnarsdóttir
Ftr. úr 9. bekk:
Ylfa Claxton
Róberta Lilja Ísólfsdóttir
Hlöðver Már Pétursson
Katla Kristín Ófeigsdóttir
Ísabella Cabrita
Rakel Rún Eyjólfsdóttir
Ftr. úr 8. bekk:
Ísak Bergmann Jóhannesson
Dagný Halldórsdóttir
Ísak örn Elvarsson
Árný Stefánía I. Ottesen
Ástrós Elísabet Ástþórsdóttir
Gylfi Karlsson