Nýbyggingar Grundaskóla á ferð og flugi

Um tíma voru farskólar við líði í landinu. Grundaskóli hefur reyndar aldrei staðið nær því að vera farskóli en einmitt í gær þegar nýbyggingar sem munu rísa við skólann voru fluttar á skólasvæðið. Meðfylgjandi er frétt Skessuhorns ásamt skemmtilegum myndum af bílalestinni.

Skessuhorn