Nýr formaður NFG á næsta skólaári

Búið er að kjósa nýjan formann og varaformann nemendafélags Grundaskóla fyrir skólaárið 2016-17. Sex einstaklingar buðu sig fram og stóðu þeir sig mjög vel að koma skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri.  Formaður NFG  á næsta skólaári verður Ylfa Claxton og varaformaður Róberta Lilja Ísólfsdóttir.
Við óskum stelpunum til hamingju.