Búið er að kjósa nýjan formann og varaformann nemendafélags Grundaskóla fyrir skólaárið 2016-17. Sex einstaklingar buðu sig fram og stóðu þeir sig mjög vel að koma skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri.
Formaður NFG á næsta skólaári verður Ylfa Claxton og varaformaður Róberta Lilja Ísólfsdóttir.
Við óskum stelpunum til hamingju.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is