Myndlistarstarf er í miklum blóma í Grundaskóla og í okkar röðum eru efnilegir myndlistarmenn.Afrakstur glæsilegrar vinnu liggur víða um skólann en vegna Covid hefur verið erfitt að kynna foreldrum og gestum myndverkin. Við viljum gefa skólasamfélaginu innsýn í fjölbreytta og skemmtilega vinnu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Grundaskóli er OKKAR
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is