Öflugt myndlistarfólk

Myndlistarstarf er í miklum blóma í Grundaskóla og í okkar röðum eru efnilegir myndlistarmenn.Afrakstur glæsilegrar vinnu liggur víða um skólann en vegna Covid hefur verið erfitt að kynna foreldrum og gestum myndverkin. Við viljum gefa skólasamfélaginu innsýn í fjölbreytta og skemmtilega vinnu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Grundaskóli er OKKAR