Grundaskóli er öflugur vinnustaður með kröftugt starfsfólk og nemendur. Enn ein staðfestingin barst um það þegar ÍSÍ tilkynnti um niðurstöður í verkefninu "hjólað í vinnuna." Þar geta vinnustaðir skráð hlutfall starfsfólks sem hjóla eða gengur til og frá vinnu. Grundaskóli er í 1. sæti þetta árið yfir vinnustaði 70-129 starfsmenn. Húrra fyrir því
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is