Í Grundaskóla starfar öflugur hópur stuðningsfulltrúa. Þeir hafa að leiðarljósi, eins og aðrir starfsmenn skólans, að styðja við nemendur í leik og starfi. Meðfylgjandi mynd sýnir hópinn þegar hann kom saman fyrir stuttu til að stilla saman strengina og fara yfir ýmis verkefni sem liggja fyrir.
Það er svo sannarlega mikið lán fyrir stofnunina að eiga svo öflugt lið.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is