Þessa dagana eru fjöldi barna að hefja skólagöngu og verða virkir þátttakendur í umferðinni. Grundaskóli hvetur foreldra og forráðamenn til að fylgja börnum sínum eftir og ræða öruggustu gönguleiðina á milli heimilis og skóla. Hér koma ráðleggingar fyrir unga vegfarendur sem gott er að skoða saman og ræða heima við.
Á næstu dögum munu eldri nemendur taka upp gangbrautagæslu við skólann og leggja sitt af börkum við að tryggja sem mest umferðaröryggi í skólahverfinu okkar.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is