Öruggar gönguleiðir milli heimilis og skóla

Þessa dagana eru fjöldi barna að hefja skólagöngu og verða virkir þátttakendur í umferðinni. Grundaskóli hvetur foreldra og forráðamenn til að fylgja börnum sínum eftir og ræða öruggustu gönguleiðina á milli heimilis og skóla. Hér koma ráðleggingar fyrir unga vegfarendur sem gott er að skoða saman og ræða heima við.

Á næstu dögum munu eldri nemendur taka upp gangbrautagæslu við skólann og leggja sitt af börkum við að tryggja sem mest umferðaröryggi í skólahverfinu okkar.

UMFERÐARVEFURINN