Í dag var mikið fjör og mikið gaman á Öskudeginum.
Við byrjuðum á því í 1. - 3. bekk að marsera um skólann með skemmtilega tónlist í botni og úr varð heljarinnar ganga þar sem allir tóku undir í dans og söng.
Afmælishátíðin gekk vel nóg var af veitingum og fóru börnin heim glöð og sátt eftir daginn.
Hér fylgja nokkrar góðar myndir frá deginum
Kveðja
3. bekkur
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is