Páskaleyfi

Mánudaginn 26. mars hefst páskaleyfi hjá okkur í Grundaskóla og stendur til 30. mars.  Skipulagsdagur starfsfólks er á þriðjudaginn 3. apríl og opnar Frístund þann daginn kl. 13 og svo hefst skóli samkvæmt stundatöflu á miðvikudeginum, 4. apríl. 
Hafið það gott í páskafríinu :-)