Prufur vegna nýs söngleiks í Grundaskóla

Næstu dagana fara fram dans-, söng- og leikprufur fyrir nýjan söngleik sem frumsýndur verður í apríl. Fyrir þá nemendur sem ætla sér að spreyta sig verða prufurnar eins og hér segir: Fimmtudaginn 4. Janúar kl 13:30 verða dansprufur, föstudaginn 5. janúar kl 13:00 verða söngprufur og mánudaginn 8. janúar kl 13:30 verða síðan leikprufur.
Í söngprufunum geta þátttakendur valið sér lag en þurfa þá að koma með undirspil (í síma-karaokeútgáfu eða fengið píanóundirspil en þá þarf að eitt af eftirfarandi lögum:
Time after time - Cindy Lauper https://www.youtube.com/watch?v=2PqhOrgk11A
Fröken Reykjavík - Friðrik Dór https://www.youtube.com/watch?v=zWeYdpoQVVE
Í síðasta skipti - Friðrik Dór https://www.youtube.com/watch?v=LTj4DcIISiQ
Wake me up before you go go – Wham https://www.youtube.com/watch?v=hignzKHphvQ
Rómeó og Júlía – Bubbi https://www.youtube.com/watch?v=cZOSpBFAvx8
Hjá þér - Sálin https://www.youtube.com/watch?v=gFiSOQEQvYs
Someone like you – Adele https://www.youtube.com/watch?v=jD9dr2ZRm9A
When we were young - Adele https://www.youtube.com/watch?v=4x_X7y9vsZg
Perfect - Ed Sheeran - Beyoncé https://www.youtube.com/watch?v=817P8W8-mGE