Við viljum vekja athygli skólasamfélagsins á að nýtt eintak af Púlsinum er komið út. Þetta er 1. tbl. og 26. árg. blaðsins sem er í sjálfum sér afrek.
Útgáfa blaðsins heldur vel utanum skólasögu Grundaskóla og er í alla staði glæsilegt skólablað. Í anda umhverfisverndar er útgáfan að mestu rafræn en nokkur eintök prentuð til að hafa á bókasafni skólans. Við hvetjum ykkur til að skoða blaðið OKKAR. Áfram Grundaskóli
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is