Púlsinn, skólablað Grundaskóla 2015

Skólablað Grundaskóla fyrir skólaárið 2014-2015 er komið út. Blaðið er gefið út í rafrænu formi og er möguleiki á að flétta því í þar til gerðu forriti. Púlsinn hefur komið árlega út allt frá árinu 1988 og er merk heimild um öflugt skólastarf í Grundaskóla á Akranesi.

Púlsinn 2015