Í lok síðustu viku heimsótti Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra ásamt starfsfólki ráðuneytisins Akranes.
Í heimsókninni fékk hann kynningu á ýmsum verkefnum er unnið er að hér á Skaganum.
Meðal annars kynntu nemendur og kennarar Grundaskóla spennandi skólaverkefni um verkefnabundið nám, þróunarverkefni um opinn skóla o.m.fl.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is