Rauður dagur og jólasamsöngur á sal Grundaskóla, þriðjudaginn 13. desember

Á morgun, þriðjudaginn 13. desember er rauður dagur í Grundaskóla og hvetjum við alla til að mæta í einhverju rauðu. Einnig er jólasamsöngur á sal.
Nemendum verður skipt í tvennt í ár:

  1. - 5. bekkur verður með samsöng klukkan 8.30. 6. - 10. bekkur  verður með samsöng klukkan 9:40.
Foreldrar eru hjartanlega velkomnir á jólasamsönginn.
Í hádeginu verður síðan jólamatur.