Á skólaslitum Grundaskóla þann 5.maí fengu allir nemendur í 1.bekk reiðhjólahjálm að gjöf frá Kiwanis.
Þetta er 11 árið sem öllum 1.bekkingum landsins er afhentur hjálmur að gjöf frá þeim.
Markmið hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá upphafi hefur verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni.